Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 08:31 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundinum í gær. Instagram/@alarabi_club Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT
Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira