Íþróttastarf leggst af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 13:13 Úr leik í Pepsi Max-deild karla. vísir/hulda margrét Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira