Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 14:09 Hamilton fagnar gullinu í dag. Miguel Medina - Pool/Getty Images Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020
Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti