Trufluð af karli þegar hún var spurð út í upplifun sína sem kona á þingi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. nóvember 2020 20:51 Anne Ruston og Scott Morrison. Rohan Thomson/Getty Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum. Ástralía Jafnréttismál Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur eftir að hann greip fram í fyrir Anne Ruston, fjölskyldu- og félagsmálaráðherra landsins, þegar hún ætlaði að svara spurningu fréttamanns um upplifun hennar af þingstörfum sem kona, á fréttamannafundi í dag. Spurningin sneri að því að hvort Ruston teldi að þingmenning hefði batnað þegar kæmi að viðhorfum og viðmóti gagnvart konum, eftir að þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, á banni við kynferðislegum samböndum milli ráðherra og starfsmanna þingsins árið 2018. Hún komst þó ekki langt með að svara þar sem Morrison greip orðið þegar hún var rétt byrjuð að svara. Morrison gagnrýndi orðnotkun fjölmiðla í tengslum við bannið, en það að hann hafi gripið fram í fyrir Ruston á þessari stundu hefur vakið langt um meiri athygli heldur en það sem hann sagði. Atvikið má sjá hér að neðan. Senior minister Anne Ruston asked if culture for women in parliament has improved... @7NewsAustralia pic.twitter.com/LVIV2pgO0R— Olivia Leeming (@olivialeeming) November 10, 2020 Eftir að Morrison hafði lokið máli sínu fékk Ruston að svara spurningunni, og sagðist hún hafa fundið fyrir miklum stuðningi allan sinn tíma á þingi. Fréttir af kynferðislegu ofbeldi þingmanna Frjálslynda flokksins skóku á dögunum ástralskan þingheim. Meðal þeirra sem hafa verið sakaðir um að áreita konur er Christian Porter, dómsmálaráðherra. Hann hefur neitað ásökununum.
Ástralía Jafnréttismál Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira