„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:45 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira