Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Bjarni Bjarnason skrifar 15. nóvember 2020 14:32 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri. KR Vodafone-deildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri.
KR Vodafone-deildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti