Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 12:00 Tiger Woods klæðir Dustin Johnson hér í græna jakann fræga eftir sigurinn á Mastersmótinu í gær. AP/Charlie Riedel Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson vann í gær Masters risamótið í golfi á Augusta vellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum og varð um leið sá fyrsti til að klára mótið á tuttugu höggum undir pari. Dustin Johnson er í efsta sætið heimslistans og það er óhætt að segja að hann hafi sýnt það og sannað með frábærri spilamennsku allt mótið. Hann vann Mastersmótið á endanum með fimm högga mun. Johnson sló skormet þeirra Tiger Woods og Jordan Spieth með því að leik á tuttugu höggum undir pari. Woods spilaði á átján höggum undir pari árið 1997 og Spieth jafnaði það árið 2015. It all sinks in. #themasters pic.twitter.com/KOz8ZrjKlP— The Masters (@TheMasters) November 15, 2020 „Þetta var erfitt og ég var stressaður allan daginn,“ sagði Dustin Johnson eftir að sigurinn var í höfn. „Mastersmótið er að mínu mati stærsta risamótið og það sem mig langaði mest til að vinna. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði og kláraði þetta mót,“ sagði Johnson. Hann var í öðru sæti á mótinu í fyrra. „Mér líður ennþá eins og þetta sé bara draumur. Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að vinna Mastersmótið og að Tiger Woods myndi klæða mig í græna jakkann. En ég er hér og þetta er frábær tilfinning. Ég gæti ekki verið spenntari,“ sagði Johnson. Hann upplifði því þennan tvöfaldan draum. Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og var því sá sem klæddi Dustin Johnson í græna jakkann eftir sigurinn í gær. Dustin Johnson lék líka það eftir Tiger Woods að vera fyrsti efsti maður heimslistans í átján ár til að vinna Mastersmótið eða síðan að Tiger Woods gerði það árið 2002. Dustin Johnson spent his life waiting for this moment. It was everything he d dreamed of. #themasters pic.twitter.com/xxPeMDINQl— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Watch every shot of Dustin Johnson's final round.#themasters pic.twitter.com/rnKb8rNiTG— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson vann í gær Masters risamótið í golfi á Augusta vellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum og varð um leið sá fyrsti til að klára mótið á tuttugu höggum undir pari. Dustin Johnson er í efsta sætið heimslistans og það er óhætt að segja að hann hafi sýnt það og sannað með frábærri spilamennsku allt mótið. Hann vann Mastersmótið á endanum með fimm högga mun. Johnson sló skormet þeirra Tiger Woods og Jordan Spieth með því að leik á tuttugu höggum undir pari. Woods spilaði á átján höggum undir pari árið 1997 og Spieth jafnaði það árið 2015. It all sinks in. #themasters pic.twitter.com/KOz8ZrjKlP— The Masters (@TheMasters) November 15, 2020 „Þetta var erfitt og ég var stressaður allan daginn,“ sagði Dustin Johnson eftir að sigurinn var í höfn. „Mastersmótið er að mínu mati stærsta risamótið og það sem mig langaði mest til að vinna. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði og kláraði þetta mót,“ sagði Johnson. Hann var í öðru sæti á mótinu í fyrra. „Mér líður ennþá eins og þetta sé bara draumur. Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að vinna Mastersmótið og að Tiger Woods myndi klæða mig í græna jakkann. En ég er hér og þetta er frábær tilfinning. Ég gæti ekki verið spenntari,“ sagði Johnson. Hann upplifði því þennan tvöfaldan draum. Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og var því sá sem klæddi Dustin Johnson í græna jakkann eftir sigurinn í gær. Dustin Johnson lék líka það eftir Tiger Woods að vera fyrsti efsti maður heimslistans í átján ár til að vinna Mastersmótið eða síðan að Tiger Woods gerði það árið 2002. Dustin Johnson spent his life waiting for this moment. It was everything he d dreamed of. #themasters pic.twitter.com/xxPeMDINQl— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020 Watch every shot of Dustin Johnson's final round.#themasters pic.twitter.com/rnKb8rNiTG— The Masters (@TheMasters) November 16, 2020
Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira