Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. nóvember 2020 22:09 Vísir Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Ánægður viðskiptavinur tekur við PlayStation 5 tölvu.Vísir Spenntir viðskiptavinir mættu að höfuðstöðvum Vodafone á miðnætti í gær en tölvan er eitt eftirsóttasta tæki heims og kemur því ekki á óvart að tölvurnar hafi selst á methraða. Viðskiptavinirnir heppnu voru leystir út með gjafapoka í tilefni dagsins. „Það var ánægjulegt að geta afhent vélarnar fyrstir söluaðila hér á landi enda ekki til eftirsóttara tæki í heiminum í dag,“ segir Magnús Hafliðason, forstöðumaður markaðs – og samskiptasviðs Vodafone. PlayStation 5 tölvur eru meðal eftirsóttustu tækja í heiminum.Vísir Vísir og Vodafone eru í eigu Sýnar. Rafíþróttir Verslun Sony Tengdar fréttir Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Ánægður viðskiptavinur tekur við PlayStation 5 tölvu.Vísir Spenntir viðskiptavinir mættu að höfuðstöðvum Vodafone á miðnætti í gær en tölvan er eitt eftirsóttasta tæki heims og kemur því ekki á óvart að tölvurnar hafi selst á methraða. Viðskiptavinirnir heppnu voru leystir út með gjafapoka í tilefni dagsins. „Það var ánægjulegt að geta afhent vélarnar fyrstir söluaðila hér á landi enda ekki til eftirsóttara tæki í heiminum í dag,“ segir Magnús Hafliðason, forstöðumaður markaðs – og samskiptasviðs Vodafone. PlayStation 5 tölvur eru meðal eftirsóttustu tækja í heiminum.Vísir Vísir og Vodafone eru í eigu Sýnar.
Rafíþróttir Verslun Sony Tengdar fréttir Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur 9. nóvember 2020 10:19
Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. 30. október 2020 16:55
Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. 17. september 2020 08:48