Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Bjarni Bjarnason skrifar 22. nóvember 2020 17:45 Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira