Íbúar Fucking langþreyttir á gríninu og breyta nafni bæjarins Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2020 07:33 Íbúar Fucking telja um hundrað. Bæinn er að finna nokkuð norður af Salzburg. Getty Íbúar í austurríska bænum Fucking hafa ákveðið að breyta nafni bæjarins eftir að hafa verið skotspónn grínista í netheimum um margra ára skeið. Frá áramótum mun bærinn bera nafnið Fugging og er ljóst einhverjir munu syrgja nafnabreytinguna. Nafn bæjarins, sem er að finna norður af Salzburg, nærri landamærunum að Þýskalandi, hefur leitt til straums ferðamanna í gegnum árin sem hefðu líklegast alla jafna ekki lagt leið sína þangað. En þetta óheppilega nafn, sem hefur þó verið notað í um þúsund ár, hefur einnig leitt til þess að óprúttnir aðilar hafi ítrekað stolið götuskiltum með nafni bæjarins og hefur kostnaður við endurnýjun fallið á bæjarbúa. Sömuleiðis hefur verið talsvert ónæði af gestum sem hafa látið mynda sig við skiltin. Andrea Holzner bæjarstjóri greindi frá því í gær í samtali við Ö24 að ákvörðun hafi verið tekin um að nafni bæjarins skyldi breytt í Fugging frá og með 1. janúar næstkomandi. Alls búa um hundrað manns í Fucking og hefur meirihlutinn lengi þrýst á um nafnabreytingu. Það var fyrst með komu internetsins sem augu fólks fóru að beinast að Fucking, sem hafði fram að því að mestu sloppið við athygli heimsbyggðarinnar. Var bænum ítrekað komið fyrir á listum yfir bæi með óheppileg nöfn, og skipaði raunar oft á tíðum efsta sæti slíkra lista. DW segir frá því að Fugging lýsi betur framburði heimamanna á bæjarheitinu. Enn hafa ekki borist fréttir af því hvaða áhrif nafnabreytingin kunni að hafa á nágrannabæina Oberfucking og Unterfucking. Austurríki Grín og gaman Tengdar fréttir Íbúar Asbestos samþykkja nafnabreytingu Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. 20. október 2020 08:15 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Nafn bæjarins, sem er að finna norður af Salzburg, nærri landamærunum að Þýskalandi, hefur leitt til straums ferðamanna í gegnum árin sem hefðu líklegast alla jafna ekki lagt leið sína þangað. En þetta óheppilega nafn, sem hefur þó verið notað í um þúsund ár, hefur einnig leitt til þess að óprúttnir aðilar hafi ítrekað stolið götuskiltum með nafni bæjarins og hefur kostnaður við endurnýjun fallið á bæjarbúa. Sömuleiðis hefur verið talsvert ónæði af gestum sem hafa látið mynda sig við skiltin. Andrea Holzner bæjarstjóri greindi frá því í gær í samtali við Ö24 að ákvörðun hafi verið tekin um að nafni bæjarins skyldi breytt í Fugging frá og með 1. janúar næstkomandi. Alls búa um hundrað manns í Fucking og hefur meirihlutinn lengi þrýst á um nafnabreytingu. Það var fyrst með komu internetsins sem augu fólks fóru að beinast að Fucking, sem hafði fram að því að mestu sloppið við athygli heimsbyggðarinnar. Var bænum ítrekað komið fyrir á listum yfir bæi með óheppileg nöfn, og skipaði raunar oft á tíðum efsta sæti slíkra lista. DW segir frá því að Fugging lýsi betur framburði heimamanna á bæjarheitinu. Enn hafa ekki borist fréttir af því hvaða áhrif nafnabreytingin kunni að hafa á nágrannabæina Oberfucking og Unterfucking.
Austurríki Grín og gaman Tengdar fréttir Íbúar Asbestos samþykkja nafnabreytingu Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. 20. október 2020 08:15 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Íbúar Asbestos samþykkja nafnabreytingu Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. 20. október 2020 08:15