Aðventukransar að hætti Skreytum hús Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. nóvember 2020 09:30 Soffía Dögg fór á dögunum af stað með hönnunarþættina Skreytum hús hér á Vísi Samsett Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn og því margir sem ætla að setja upp aðventuskreytingar um helgina. Við fengum Soffíu sem sér um Skreytum hús þættina hér á Vísi, til þess að sýna lesendum aðventuskreytingarnar á heimilinu í ár. „Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir. Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir.
Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30
Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15
Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning