Eiga tvær heilbrigðar dætur eftir að hafa ættleitt áratugagamla fósturvísa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 20:38 Molly Gibson kom í heiminn í október sl. eftir að hafa verið... ja, frosin í 27 ár. CNN Molly og Emma eru heilbrigðar, yndislegar dætur Tinu og Ben Gibson. Molly fæddist í október sl. en Emma í nóvember 2017. Og hvað er svona merkilegt við það? Jú, báðar komu í heiminn eftir að Tina og Ben ættleiddu fósturvísa sem höfðu verið frosnir í 24 ár í tilviki Emmu og 27 ár í tilviki Molly. Um er að ræða met, sem var fyrst sett með fæðingu Emmu árið 2017 og svo aftur með fæðingu Molly í október. Ekki að það skipti fjölskylduna nokkru máli, Tina og Ben eru bara himinlifandi að eiga tvær dásamlegar dætur eftir að hafa glímt við ófrjósemi. Fósturvísarnir voru geymdir hjá National Embryo Donation Center í Knoxville, sem rekin er af trúarlegum samtökum og varðveitir frosna fósturvísa sem foreldrar hafa ákveðið að nota ekki. Fjölskyldum býðst að ættleiða fósturvísana en þegar Tina og Ben ákváðu að fara þessa leið óttuðust þau fyrst að aldur þeirra myndi hafa áhrif á möguleikana á þungun. Það var aldeilis ekki. Dr. James Keenan, forseti NEDC og framkvæmdastjóri lækninga, segir fæðingar Molly og Emmu sönnun þess að engin ástæða sé til að farga fósturvísum vegna aldurs. Um 75% allra fósturvísa sem eru þíddir reynast heilbrigðir og 25 til 30% uppsetninga heppnast, samkvæmt NEDC. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort og þá hvernig aldur fósturvísa spilar inn í hvort uppsetning leiðir til fæðingar heilbrigðs barns. CNN sagði frá. Bandaríkin Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent Fangaverðir uggandi yfir stöðu geðheilbrigðisþjónustu Innlent Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Átján létust í troðningi Erlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Sjá meira
Um er að ræða met, sem var fyrst sett með fæðingu Emmu árið 2017 og svo aftur með fæðingu Molly í október. Ekki að það skipti fjölskylduna nokkru máli, Tina og Ben eru bara himinlifandi að eiga tvær dásamlegar dætur eftir að hafa glímt við ófrjósemi. Fósturvísarnir voru geymdir hjá National Embryo Donation Center í Knoxville, sem rekin er af trúarlegum samtökum og varðveitir frosna fósturvísa sem foreldrar hafa ákveðið að nota ekki. Fjölskyldum býðst að ættleiða fósturvísana en þegar Tina og Ben ákváðu að fara þessa leið óttuðust þau fyrst að aldur þeirra myndi hafa áhrif á möguleikana á þungun. Það var aldeilis ekki. Dr. James Keenan, forseti NEDC og framkvæmdastjóri lækninga, segir fæðingar Molly og Emmu sönnun þess að engin ástæða sé til að farga fósturvísum vegna aldurs. Um 75% allra fósturvísa sem eru þíddir reynast heilbrigðir og 25 til 30% uppsetninga heppnast, samkvæmt NEDC. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort og þá hvernig aldur fósturvísa spilar inn í hvort uppsetning leiðir til fæðingar heilbrigðs barns. CNN sagði frá.
Bandaríkin Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent Fangaverðir uggandi yfir stöðu geðheilbrigðisþjónustu Innlent Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Átján létust í troðningi Erlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Sjá meira