Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. desember 2020 14:51 Listaverk Arnars má mörg hver finna á Instagram undir myllumerkinu #latenightfineart. Jenný Mikaelsdóttir Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi. Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira