Frostið skreið undir tuttugu stig í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2020 07:37 Það var víða kalt í nótt. Vísir/Vilhelm Það var ansi kalt víða á landinu í nótt, þá helst norðan til. Áfram verður kalt í innsveitum norðaustantil en hlýnar víða annars staðar. Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01
Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00