Tónlistarskóli Rangæinga slær í gegn á netinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 13:04 Krakkarnir, sem eru að læra á fiðlu í Tónlistarskóla Rangæinga og munu spila í beinu streymi á morgun klukkan 17:00. Fjölbreytt úrval af jólalögum verða á efnisskránni. Aðsend Mikil ánægja er með framtak Tónlistarskóla Rangæinga, sem streymir níu jólatónleikum nemenda skólans nú í desember. Fiðlusveit skólans, sem átti að fara til Reykjavíkur á morgun og spila á þremur stöðum verður í stað þess í skólahúsnæðinu á Hvolsvelli þar sem allur heimurinn getur fylgst með hópnum spila í gegnum netið. Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend
Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira