Byrjað á spennutrylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 22:21 Adam Hunt marði Lisu Ashton í kvöld. Kieran Cleeves&Getty Images Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira
Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira