Íslandsvinurinn, Portúgalinn geðugi og „sá sérstaki“ komnir áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 22:26 Jose de Sousa kallar sig sá sérstaki (e. the special one). Hann hafði betur gegn Ross Smith í Alexandra Palace í kvöld. Kieran Cleeves/Getty Þriðji dagurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fór fram í dag en alls fóru átta leikir fram í Alexandra Palace í dag og í kvöld. Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira