Mark frá Aroni dugði ekki til í úrslitaleiknum í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 18:01 Heimir Hallgrímsson lætur í sér heyra á hliðarlínunni í kvöld. Simon Holmes/Getty Images Íslendingalið Al Arabi í Katar beið lægri hlut gegn Al Sadd í bikarúrslitaleiknum í Katar í dag. Lokatölur urðu 2-1 er liðin mættust á Al Rayyan vellinum. Leikurinn var jafn framt opnunarleikur vallarins. Gengi Al Arabi hefur ekki verið upp á marga fiska í deildinni en liðið er í neðri hluta deildarinnar. Það var því kjörið tækifæri að ná sér í bikar í dag og tryggja sér sæti í Meistaradeildinni í Asíu. Það byrjaði ekki vel því strax á 2. mínútu leiksins kom Baghdad Bounedjah Al Sadd yfir. Stoðsendinguna gaf Santiago Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, til að mynda. Stjóri Al Sadd er Xavi Hernandez, fyrrum leikmaður Barcelona, en hann þurfti að sætta sig við að Al Arabi jafnaði á 23. mínútu. Markið skoraði Aron Einar Gunnarsson. Í fyrstu var rangstaða dæmd en VARsjáin breytti dómnum en það kom eftir hornspyrnu. Al Arabi fékk þó högg í andlitið skömmu fyrir leikhlé er Al Sadd komst aftur yfir. Aftur var það Baghdad sem kom þeim yfir og leiddu þeir 2-1 í hálfleik. Þrátt fyrir nokkur færi í síðari hálfleik náði Al Arabi ekki að jafna og lokatölur 2-1. Aron Einar lék allan leikinn fyrir Al Arabi en Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins. Aðstoðarmenn hans eru Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson. Katarski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Gengi Al Arabi hefur ekki verið upp á marga fiska í deildinni en liðið er í neðri hluta deildarinnar. Það var því kjörið tækifæri að ná sér í bikar í dag og tryggja sér sæti í Meistaradeildinni í Asíu. Það byrjaði ekki vel því strax á 2. mínútu leiksins kom Baghdad Bounedjah Al Sadd yfir. Stoðsendinguna gaf Santiago Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, til að mynda. Stjóri Al Sadd er Xavi Hernandez, fyrrum leikmaður Barcelona, en hann þurfti að sætta sig við að Al Arabi jafnaði á 23. mínútu. Markið skoraði Aron Einar Gunnarsson. Í fyrstu var rangstaða dæmd en VARsjáin breytti dómnum en það kom eftir hornspyrnu. Al Arabi fékk þó högg í andlitið skömmu fyrir leikhlé er Al Sadd komst aftur yfir. Aftur var það Baghdad sem kom þeim yfir og leiddu þeir 2-1 í hálfleik. Þrátt fyrir nokkur færi í síðari hálfleik náði Al Arabi ekki að jafna og lokatölur 2-1. Aron Einar lék allan leikinn fyrir Al Arabi en Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins. Aðstoðarmenn hans eru Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson.
Katarski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira