Van Gerwen örugglega áfram úr fyrstu umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2020 22:54 Mættur til leiks vísir/Getty Afar skemmtilegur dagur að baki í Alexandra Palace þar sem hinn litríki Michael Van Gerwen mætti til leiks á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01
Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32