Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. desember 2020 11:30 Þjálfaði síðast PSG vísir/Getty Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan. Blanc var fyrirliði heimsmeistaraliðs Frakka árið 1998 og lék meðal annars fyrir Barcelona, Inter og Man Utd á leikmannaferli sínum. Hann stýrði síðast franska stórveldinu PSG og gerði liðið að Frakklandsmeisturum í þrígang frá 2013-2016. Fyrsta starf Blanc í þjálfun var hjá Bordeaux en hann gerði liðið að frönskum meisturum árið 2009. Blanc var landsliðsþjálfari Frakklands frá 2010-2012 en mun nú reyna sig í Katar þar sem fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, Heimir Hallgrímsson, þjálfar lið Al Arabi. # pic.twitter.com/NgSrhCIMpC— AlRayyanSC (@AlrayyanSC) December 19, 2020 Al Rayyan er í 6.sæti katörsku deildarinnar eftir níu leiki, tólf stigum á eftir toppliði Al Sadd en Al Rayyan varð í 2.sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hampaði síðast meistaratitlinum árið 2016. Í kjölfarið af því tók Michael Laudrup við stjórnartaumunum en síðan þá hafa þrír knattspyrnustjórar komið og farið. Al Rayyan hefur á að skipa einni skærustu stjörnu deildarinnar þar sem alsírski landsliðsmaðurinn Yacine Brahimi leikur með liðinu. Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Blanc var fyrirliði heimsmeistaraliðs Frakka árið 1998 og lék meðal annars fyrir Barcelona, Inter og Man Utd á leikmannaferli sínum. Hann stýrði síðast franska stórveldinu PSG og gerði liðið að Frakklandsmeisturum í þrígang frá 2013-2016. Fyrsta starf Blanc í þjálfun var hjá Bordeaux en hann gerði liðið að frönskum meisturum árið 2009. Blanc var landsliðsþjálfari Frakklands frá 2010-2012 en mun nú reyna sig í Katar þar sem fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, Heimir Hallgrímsson, þjálfar lið Al Arabi. # pic.twitter.com/NgSrhCIMpC— AlRayyanSC (@AlrayyanSC) December 19, 2020 Al Rayyan er í 6.sæti katörsku deildarinnar eftir níu leiki, tólf stigum á eftir toppliði Al Sadd en Al Rayyan varð í 2.sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hampaði síðast meistaratitlinum árið 2016. Í kjölfarið af því tók Michael Laudrup við stjórnartaumunum en síðan þá hafa þrír knattspyrnustjórar komið og farið. Al Rayyan hefur á að skipa einni skærustu stjörnu deildarinnar þar sem alsírski landsliðsmaðurinn Yacine Brahimi leikur með liðinu.
Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira