WHO í samskiptum við Breta vegna nýja afbrigðisins Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 08:42 Afbrigðið er talið sjötíu prósent meira smitandi en önnur sem hafa fundist. Getty/Pietro Recchia Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) fylgist grannt með stöðu mála í Bretlandi vegna nýja afbrigðisins af kórónuveirunni sem hefur náð töluverðri dreifingu í Lundúnaborg og suðausturhluta Bretlands. Stofnunin er í nánum samskiptum við yfirvöld og verið er að rannsaka afbrigðið. Afbrigðið er talið vera sjötíu prósent meira smitandi en önnur afbrigði. Enn sem komið bendir ekkert til þess að það valdi alvarlegri sjúkdóm eða sé banvænna og engar vísbendingar um að þau bóluefni sem nú þegar eru komin fram virki ekki á það, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Áætlað var að boða tilslakanir yfir hátíðirnar, en þeim áformum hefur nú verið breytt. Hertar aðgerðir tóku gildi á miðnætti og eru aðgerðirnar á þeim svæðum þar sem afbrigðið er að finna þær ströngustu frá upphafi faraldursins. Aðgerðirnar hafa áhrif á 21 milljón íbúa Bretlands. Íbúar á þeim svæðum þar sem aðgerðir eru hvað harðastar og flokkast sem fjórða stigs aðgerðir mega því aðeins ferðast að heiman vegna vinnu eða skóla. Óheimilt er að fá fólk frá öðrum heimilum í heimsókn og öllum ónauðsynlegum verslunum er gert að loka. Líkamsræktarstöðvar verða lokaðar og einyrkjastarfsemi ekki leyfileg. Fólki er einungis heimilt að hitta eina manneskju utandyra í einu en trúarsamkomur eru þó leyfilegar. Þeir sem ekki eru búsettir á svokölluðum fjórða stigs svæðum er ráðið frá ferðalögum þangað. Engar undanþágur verða gerðar á reglunum á ofangreindum svæðum og aðeins á jóladag á öðrum svæðum landsins. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýtt afbrigði SARS-CoV-2 greinist á Bretlandseyjum Heilbrigðisráðherra Breta, Matt Hancock, sagði frá því í gær að nýtt afbrigði SARS-CoV-2 hefði fundist í landinu. Fleiri en þúsund tilvik hafa greinst, flest í suðurhluta Bretlands. 15. desember 2020 06:59 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Afbrigðið er talið vera sjötíu prósent meira smitandi en önnur afbrigði. Enn sem komið bendir ekkert til þess að það valdi alvarlegri sjúkdóm eða sé banvænna og engar vísbendingar um að þau bóluefni sem nú þegar eru komin fram virki ekki á það, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Áætlað var að boða tilslakanir yfir hátíðirnar, en þeim áformum hefur nú verið breytt. Hertar aðgerðir tóku gildi á miðnætti og eru aðgerðirnar á þeim svæðum þar sem afbrigðið er að finna þær ströngustu frá upphafi faraldursins. Aðgerðirnar hafa áhrif á 21 milljón íbúa Bretlands. Íbúar á þeim svæðum þar sem aðgerðir eru hvað harðastar og flokkast sem fjórða stigs aðgerðir mega því aðeins ferðast að heiman vegna vinnu eða skóla. Óheimilt er að fá fólk frá öðrum heimilum í heimsókn og öllum ónauðsynlegum verslunum er gert að loka. Líkamsræktarstöðvar verða lokaðar og einyrkjastarfsemi ekki leyfileg. Fólki er einungis heimilt að hitta eina manneskju utandyra í einu en trúarsamkomur eru þó leyfilegar. Þeir sem ekki eru búsettir á svokölluðum fjórða stigs svæðum er ráðið frá ferðalögum þangað. Engar undanþágur verða gerðar á reglunum á ofangreindum svæðum og aðeins á jóladag á öðrum svæðum landsins.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýtt afbrigði SARS-CoV-2 greinist á Bretlandseyjum Heilbrigðisráðherra Breta, Matt Hancock, sagði frá því í gær að nýtt afbrigði SARS-CoV-2 hefði fundist í landinu. Fleiri en þúsund tilvik hafa greinst, flest í suðurhluta Bretlands. 15. desember 2020 06:59 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Nýtt afbrigði SARS-CoV-2 greinist á Bretlandseyjum Heilbrigðisráðherra Breta, Matt Hancock, sagði frá því í gær að nýtt afbrigði SARS-CoV-2 hefði fundist í landinu. Fleiri en þúsund tilvik hafa greinst, flest í suðurhluta Bretlands. 15. desember 2020 06:59