Krummi glímir við krónískt eyrnasuð: „Ég fór rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 07:00 Krummi er einlægur í færslu sinni á Instagram. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi, opnar sig um veikindi sem hann hefur verið að glíma við síðustu mánuði í opinskárri færslu á Instagram. Krummi hefur verið að glíma við krónískt suð í eyranu á árinu og segir hann að þessi tími hafi líklega verið sá erfiðasti í lífinu. „Bræður og systur mig langar að deila svolitlu með ykkur. Undanfarna fjóra mánuði eða svo hef ég gengið í gegnum eitt erfiðasta tímabil í lífinu. Þögnin hefur alfarið verið tekin af mér,“ segir Krummi í færslunni. Krummi hefur verið greindur með sjúkdóminn Tinnitus sem er krónískt eyrnasuð. Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Sá fyrir sér að geta ekki lifað eðlilegu lífi „Ég byrjaði að finna fyrir þessu í september og er ég fyrir mjög viðkvæmur fyrir áráttu og þrjáhyggjuröskun, kvíða og þunglyndi og með þessu fór ég rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi. Mér leið eins og lífið mitt væri mölbrotið og ég gæti ekki lengur samið, flutt eða hlustað á tónlist og lifað eðlilegu lífi.“ Hann segir að þessi tími hafi verið hans mesta áskorun hingað til. „Ég er samt þakklátur að geta sagt frá því að mér er farið að líða betur og betur og þetta eru lítil skref í rétta átt. Með hjálp vina, fjölskyldu og ótrúlegustu manneskju í heiminum, Linnea mín hef ég náð mér á rétta braut og reyni að vera jákvæður. Ég get ekki lýst því með orðum hvað ég er þakklátur mínum nánustu. Ég á langt ferðalag eftir en ég veit að það er í lagi að öskra og gráta en ég mun aldrei gefast upp. Ég bið ykkur um að fara vel með heyrnina og bera virðingu fyrir henni, þetta er eitt mikilvægasta líffærið okkar.“ View this post on Instagram A post shared by 𝓚𝓻𝓾𝓶𝓶𝓲 (@krummimusic) Tónlist Heilbrigðismál Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Krummi hefur verið að glíma við krónískt suð í eyranu á árinu og segir hann að þessi tími hafi líklega verið sá erfiðasti í lífinu. „Bræður og systur mig langar að deila svolitlu með ykkur. Undanfarna fjóra mánuði eða svo hef ég gengið í gegnum eitt erfiðasta tímabil í lífinu. Þögnin hefur alfarið verið tekin af mér,“ segir Krummi í færslunni. Krummi hefur verið greindur með sjúkdóminn Tinnitus sem er krónískt eyrnasuð. Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Sá fyrir sér að geta ekki lifað eðlilegu lífi „Ég byrjaði að finna fyrir þessu í september og er ég fyrir mjög viðkvæmur fyrir áráttu og þrjáhyggjuröskun, kvíða og þunglyndi og með þessu fór ég rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi. Mér leið eins og lífið mitt væri mölbrotið og ég gæti ekki lengur samið, flutt eða hlustað á tónlist og lifað eðlilegu lífi.“ Hann segir að þessi tími hafi verið hans mesta áskorun hingað til. „Ég er samt þakklátur að geta sagt frá því að mér er farið að líða betur og betur og þetta eru lítil skref í rétta átt. Með hjálp vina, fjölskyldu og ótrúlegustu manneskju í heiminum, Linnea mín hef ég náð mér á rétta braut og reyni að vera jákvæður. Ég get ekki lýst því með orðum hvað ég er þakklátur mínum nánustu. Ég á langt ferðalag eftir en ég veit að það er í lagi að öskra og gráta en ég mun aldrei gefast upp. Ég bið ykkur um að fara vel með heyrnina og bera virðingu fyrir henni, þetta er eitt mikilvægasta líffærið okkar.“ View this post on Instagram A post shared by 𝓚𝓻𝓾𝓶𝓶𝓲 (@krummimusic)
Tónlist Heilbrigðismál Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira