Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 09:00 Ronaldo er talinn bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar að mati sérfræðinga Sky Sports. Neal Simpson/Getty Images Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira