Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 15:00 Pulis entist aðeins tíu leiki á hliðarlínunni hjá Wednesday. Jon Hobley/Getty Images Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira