Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. desember 2020 19:16 Sniglabandið er sífellt að prófa nýja hluti, það nýjasta eru tónleikar í beinu streymi þar sem hægt er að biðja um óskalög í gegnum Zoom. Í hlekknum neðar í greininni má skrá sig inn á Zoom fundinn. Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi.
Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira