Afríski stríðsmaðurinn í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 16:32 Devon Petersen rúllaði yfir Jason Lowe. getty/Luke Walker Devon Petersen, Daryl Gurney og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti