Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 07:08 Frá bænum Ask í Gjerdum. Íbúar bæjarins eru um fimm þúsund. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Wikipedia Commons/Tommy Gildseth Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira