Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2020 11:31 Elísabet önnur Bretlandsdrottning verður 94 ára á þriðjudaginn. getty Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. Hún telur slíkt ekki viðeigandi á þessum tímum þar sem Bretar og heimsbyggðin öll glíma við faraldur kórónuveiru. Þetta kemur fram í frétt Reuters, en drottningin verður 94 ára næstkomandi þriðjudag, 21. apríl. Breska konungsfjölskyldan skýtur vanalega heiðursskotum frá ýmsum stöðum í London í tilefni af afmælum eða öðrum merkum viðburðum. Alls eru nú rúmlega 14 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í Bretlandi og eru skráð smit í landinu rúmlega 108 þúsund. Beiðni drottningar um að heiðursskoðum verði ekki skotið ku vera sú fyrsta sinnar tegundar í 68 ára valdatíð hennar. Útgöngubann er í gildi í Bretlandi og var greint frá því fyrr í vikunni að það hafi verið framlengt um þrjár vikur til viðbótar. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja framlengja útgöngubann um þrjár vikur Breska ríkisútvarpið BBC kveðst hafa heimildir fyrir því að breska ríkisstjórnin muni bráðlega tilkynna um þriggja vikna framlengingu á útgöngubanni. 16. apríl 2020 08:25 Drottningin mun ávarpa þjóðina í kvöld Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 5. apríl 2020 16:46 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. Hún telur slíkt ekki viðeigandi á þessum tímum þar sem Bretar og heimsbyggðin öll glíma við faraldur kórónuveiru. Þetta kemur fram í frétt Reuters, en drottningin verður 94 ára næstkomandi þriðjudag, 21. apríl. Breska konungsfjölskyldan skýtur vanalega heiðursskotum frá ýmsum stöðum í London í tilefni af afmælum eða öðrum merkum viðburðum. Alls eru nú rúmlega 14 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í Bretlandi og eru skráð smit í landinu rúmlega 108 þúsund. Beiðni drottningar um að heiðursskoðum verði ekki skotið ku vera sú fyrsta sinnar tegundar í 68 ára valdatíð hennar. Útgöngubann er í gildi í Bretlandi og var greint frá því fyrr í vikunni að það hafi verið framlengt um þrjár vikur til viðbótar.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Vilja framlengja útgöngubann um þrjár vikur Breska ríkisútvarpið BBC kveðst hafa heimildir fyrir því að breska ríkisstjórnin muni bráðlega tilkynna um þriggja vikna framlengingu á útgöngubanni. 16. apríl 2020 08:25 Drottningin mun ávarpa þjóðina í kvöld Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 5. apríl 2020 16:46 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Vilja framlengja útgöngubann um þrjár vikur Breska ríkisútvarpið BBC kveðst hafa heimildir fyrir því að breska ríkisstjórnin muni bráðlega tilkynna um þriggja vikna framlengingu á útgöngubanni. 16. apríl 2020 08:25
Drottningin mun ávarpa þjóðina í kvöld Elísabet Bretlandsdrottning mun ávarpa bresku þjóðina í beinni útsendingu í kvöld vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 5. apríl 2020 16:46