Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. apríl 2020 12:24 Henný Hinz er hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06