PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 21:00 Rory McIlroy er á toppi PGA-mótaraðarinnar sem stendur. EPA-EFE/TANNEN MAURY Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira