Hjaltalín skellti í óvænta tónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2020 22:39 Hjaltalín. Hljómsveitin Hjaltalín, eða réttara sagt þrír meðlimir hennar, þau Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson, heldu í kvöld óvænta tónleika sem streymt var beint á Facebook-síðu sveitarinnar. Tríóið flutti nokkur lög af væntanlegri plötu sinni í bland við eldra efni. Fyrir tveimur vikum gaf sveitin út nýtt lag sem ber heitið Needles and Pins, en það verður einmitt að finna á væntanlegri breiðskífu Hjaltalín. Hér að neðan má sjá upptöku af tónleikunum. Við flytjum nokkur lög af nýju plötunni okkar. Njótið.Posted by Hjaltalín on Saturday, 18 April 2020 Menning Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Hjaltalín, eða réttara sagt þrír meðlimir hennar, þau Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson, heldu í kvöld óvænta tónleika sem streymt var beint á Facebook-síðu sveitarinnar. Tríóið flutti nokkur lög af væntanlegri plötu sinni í bland við eldra efni. Fyrir tveimur vikum gaf sveitin út nýtt lag sem ber heitið Needles and Pins, en það verður einmitt að finna á væntanlegri breiðskífu Hjaltalín. Hér að neðan má sjá upptöku af tónleikunum. Við flytjum nokkur lög af nýju plötunni okkar. Njótið.Posted by Hjaltalín on Saturday, 18 April 2020
Menning Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira