Bein útsending: Annar dagur Stöð 2 eSport Tinni Sveinsson skrifar 21. mars 2020 12:13 Rafíþróttir á Íslandi hafa eignast nýtt heimili á Stöð 2 eSport. Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust í gær klukkan 16. Þær halda áfram í dag þegar sýnd verða úrslit í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar í fyrra. Í kvöld taka svo við úrslit í Counter Strike á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 12:35 - 14:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 14:30 - 17:00 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:00 - 18:55 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 1 Útsending frá leik 1 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 18:55 - 20:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 2 Útsending frá leik 2 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 20:15 - 22:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 3 og Leikur 4 Útsending frá leik 3 og 4 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 22:15 - 23:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. Rafíþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti
Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust í gær klukkan 16. Þær halda áfram í dag þegar sýnd verða úrslit í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar í fyrra. Í kvöld taka svo við úrslit í Counter Strike á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport verður í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 12:35 - 14:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 14:30 - 17:00 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:00 - 18:55 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 1 Útsending frá leik 1 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 18:55 - 20:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 2 Útsending frá leik 2 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 20:15 - 22:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 3 og Leikur 4 Útsending frá leik 3 og 4 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 22:15 - 23:15 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone.
Rafíþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti