Bein útsending: Þriðji dagur Stöð 2 eSport Tinni Sveinsson skrifar 22. mars 2020 13:10 Rafíþróttir á Íslandi hafa eignast nýtt heimili á Stöð 2 eSport. Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust á föstudag klukkan 16. Þær halda áfram í dag og byrjuðu í raun í morgun. Meðal annars verður sýnt úrslitakvöld KARDS, og úrslit í League of Legends og Counter Strike í Lenovo-deildinni í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport er í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 13:10 - 14:05 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 14:05 - 17:20 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 17:20 - 17:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:35 - 21:55 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends 21:55 - 22:20 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó. 22:20 - 00:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó. Rafíþróttir Tengdar fréttir Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust á föstudag klukkan 16. Þær halda áfram í dag og byrjuðu í raun í morgun. Meðal annars verður sýnt úrslitakvöld KARDS, og úrslit í League of Legends og Counter Strike í Lenovo-deildinni í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport er í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 13:10 - 14:05 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 14:05 - 17:20 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 17:20 - 17:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:35 - 21:55 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends 21:55 - 22:20 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó. 22:20 - 00:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30
„Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00
Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16
Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00