Alþjóðlegi vöffludagurinn er á morgun - taktu þátt í leik Vilkó kynnir 24. mars 2020 09:30 Íslendingar kunna að velja gúmmelaði ofan á vöfflur. Beikon og egg nýtur vinsælda í vöfflubröns. Vilkó Alþjóðlegi vöffludagurinn er á morgun 25. mars. Af því tilefni blæs Vilkó til gjafaleiks á facebook. Til mikils er að vinna en Vilkó gefur veglegan pakka með vöfflum, pönnukökum, vöfflujárni, rjómasprautu, sultum og fleiru. Einnig aukavinningar í boði. Vöfflurnar frá Vilkó hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt á kaffiborðum landsmanna. Þessa samsetningu er erfitt að standast. „Vilkó vöfflurnar eru mest selda varan okkar. Við framleiðum vöfflurnar hér hjá okkur, úr íslensku hráefni og uppskriftin er aldagömul leyniuppskrift sem við höfum ekki breytt. Viðskiptavinir okkar geta gengið að því vísu að við förum ekkert út af sporinu og vöfflurnar verða alltaf eins,“ segir Gunnar Tryggvi Halldórsson, framleiðslustjóri Vilkó. Pönnukökurnar frá Vilkó njóta ekki síður vinsælda í brönsinn. Vilkó er fimmtán manna vinnustaður, staðsettur á Blönduósi. Framleiðslan er fjölbreytt, meðal annars bökunarvörur, súpur og krydd. „Við eigum þrjú stór vörumerki, Vilkó, Flóra og Prima og framleiðum daglega undir þeim merkjum fjölbreytt vöruúrval. Þar má nefna sultur, olíur og bökunarvörur, sem er tilvalið að eiga nóg af í skápunum núna, og þá eru Prima kryddin mest seldur krydd á Íslandi,“ segir Gunnar. Egg og beikon vinsælt vöffluálegg Gunnar segir Íslendinga nokkuð hugmyndaríkir þegar kemur að áleggi á vöfflurnar. Þeir geri ýmsar tilraunir þó sulta og rjómi standi alltaf fyrir sínu. Reyktur silungur og lax með sinnepssósu á vöffluna fær bragðlaukana í gang. „Fólk gerir allskonar tilraunir og sendir okkur stundum myndir. Til dæmis fengum við mynd þar sem einn var að grilla vöfflur,“ segir Gunnar. „Vöfflurnar frá okkur hafa teygt sig inn á vinnustaðamenninguna og mörg fyrirtæki bjóða upp á vöfflukaffi á föstudögum eða pönnukökur með kaffinu. Hugmyndaríkir vöfflubakarar senda gjarnan myndir af tilraunum sínum til Vilkó. Hollustunni er vel hægt að stjórna með álegginu en í vöfflunum sjálfum er tiltölulega lítill sykur eða aukaefni. Fólk setur ýmiskonar sallöt á vöfflurnar og jafnvel egg og beikon en vöfflurnar eru orðnar vinsælar í „bröns.“ Þá eru Amerískar pönnukökur ný vara hjá okkur og tilvaldar í „brönsinn“ hvort sem er heima eða á vinnustaðnum. Amerísku pönnukökurnar þróast hjá okkur út frá vöfflunum og falla sérstaklega vel í kramið hjá yngri kynslóðinni, meðan eldri kynslóðin er meira fyrir vöfflur og rjóma.“ Taktu þátt í leiknum hér. Nánar má kynna sér vöruúrval Vilkó á Vilko.is Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vilkó. Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Alþjóðlegi vöffludagurinn er á morgun 25. mars. Af því tilefni blæs Vilkó til gjafaleiks á facebook. Til mikils er að vinna en Vilkó gefur veglegan pakka með vöfflum, pönnukökum, vöfflujárni, rjómasprautu, sultum og fleiru. Einnig aukavinningar í boði. Vöfflurnar frá Vilkó hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt á kaffiborðum landsmanna. Þessa samsetningu er erfitt að standast. „Vilkó vöfflurnar eru mest selda varan okkar. Við framleiðum vöfflurnar hér hjá okkur, úr íslensku hráefni og uppskriftin er aldagömul leyniuppskrift sem við höfum ekki breytt. Viðskiptavinir okkar geta gengið að því vísu að við förum ekkert út af sporinu og vöfflurnar verða alltaf eins,“ segir Gunnar Tryggvi Halldórsson, framleiðslustjóri Vilkó. Pönnukökurnar frá Vilkó njóta ekki síður vinsælda í brönsinn. Vilkó er fimmtán manna vinnustaður, staðsettur á Blönduósi. Framleiðslan er fjölbreytt, meðal annars bökunarvörur, súpur og krydd. „Við eigum þrjú stór vörumerki, Vilkó, Flóra og Prima og framleiðum daglega undir þeim merkjum fjölbreytt vöruúrval. Þar má nefna sultur, olíur og bökunarvörur, sem er tilvalið að eiga nóg af í skápunum núna, og þá eru Prima kryddin mest seldur krydd á Íslandi,“ segir Gunnar. Egg og beikon vinsælt vöffluálegg Gunnar segir Íslendinga nokkuð hugmyndaríkir þegar kemur að áleggi á vöfflurnar. Þeir geri ýmsar tilraunir þó sulta og rjómi standi alltaf fyrir sínu. Reyktur silungur og lax með sinnepssósu á vöffluna fær bragðlaukana í gang. „Fólk gerir allskonar tilraunir og sendir okkur stundum myndir. Til dæmis fengum við mynd þar sem einn var að grilla vöfflur,“ segir Gunnar. „Vöfflurnar frá okkur hafa teygt sig inn á vinnustaðamenninguna og mörg fyrirtæki bjóða upp á vöfflukaffi á föstudögum eða pönnukökur með kaffinu. Hugmyndaríkir vöfflubakarar senda gjarnan myndir af tilraunum sínum til Vilkó. Hollustunni er vel hægt að stjórna með álegginu en í vöfflunum sjálfum er tiltölulega lítill sykur eða aukaefni. Fólk setur ýmiskonar sallöt á vöfflurnar og jafnvel egg og beikon en vöfflurnar eru orðnar vinsælar í „bröns.“ Þá eru Amerískar pönnukökur ný vara hjá okkur og tilvaldar í „brönsinn“ hvort sem er heima eða á vinnustaðnum. Amerísku pönnukökurnar þróast hjá okkur út frá vöfflunum og falla sérstaklega vel í kramið hjá yngri kynslóðinni, meðan eldri kynslóðin er meira fyrir vöfflur og rjóma.“ Taktu þátt í leiknum hér. Nánar má kynna sér vöruúrval Vilkó á Vilko.is Þessi kynning er unnin í samstarfi við Vilkó.
Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira