Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira