Smituðum fjölgar um 89 á milli daga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2020 12:54 Heilbrigðisstarfsmenn sjást hér taka sýni úr fólki úti í bíl svo hægt sé að kanna hvort viðkomandi sé smitaður af kórónuveirunni. Vísir/Vilhelm Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Er þetta fjölgun um 89 smit frá því í gær þegar staðfest smit voru alls 648. Þetta kemur fram á upplýsingasíðunni covid.is. Þar segir jafnframt að nú séu um 9.000 manns í sóttkví en um 2.000 manns hafa lokið sóttkví. Þá hafa verið tekin um 11.700 sýni. Langflestir þeirra sem hafa smitast eru á höfuðborgarsvæðinu eða alls 578. Næstflest smit eru á Suðurlandi, 84, og þá koma Suðurnesin þar sem sem staðfest smit eru 34 talsins. Sextán manns hafa greinst með veiruna á Norðurlandi vestra, ellefu á Norðurlandi eystra, fimm á Vesturlandi, tveir á Austurlandi og einn á Vestfjörðum. Þá eru sex smit það sem kallað er óstaðsett samkvæmt covid.is. Flestir þeirra sem hafa smitast af kórónuveirunni eru á aldrinu 40 til 49 ára, eða alls 182. 136 einstaklingar á aldrinum 50 til 59 ára hafa smitast, 93 á aldrinum 60 til 69 ára, 23 sem eru 70 til 79 ára og tveir á aldrinum 80 til 99 ára. Í yngri aldurshópum hafa fimmtán börn yngri en 10 ára greinst með veiruna. Börn og ungmenni á aldrinum 10 til 19 sem hafa greinst með veiruna eru alls 46 og 112 einstaklingar á aldrinum 20 til 29 ára hafa smitast. Þá hafa 128 manns sem eru 30 til 39 greinst. Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar hefst klukkan 14 í dag og verður venju samkvæmt í beinni útsendingu hér á Vísi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu fara yfir stöðu mála en gestur fundarins í dag er Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahússprestur á Landspítala. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Er þetta fjölgun um 89 smit frá því í gær þegar staðfest smit voru alls 648. Þetta kemur fram á upplýsingasíðunni covid.is. Þar segir jafnframt að nú séu um 9.000 manns í sóttkví en um 2.000 manns hafa lokið sóttkví. Þá hafa verið tekin um 11.700 sýni. Langflestir þeirra sem hafa smitast eru á höfuðborgarsvæðinu eða alls 578. Næstflest smit eru á Suðurlandi, 84, og þá koma Suðurnesin þar sem sem staðfest smit eru 34 talsins. Sextán manns hafa greinst með veiruna á Norðurlandi vestra, ellefu á Norðurlandi eystra, fimm á Vesturlandi, tveir á Austurlandi og einn á Vestfjörðum. Þá eru sex smit það sem kallað er óstaðsett samkvæmt covid.is. Flestir þeirra sem hafa smitast af kórónuveirunni eru á aldrinu 40 til 49 ára, eða alls 182. 136 einstaklingar á aldrinum 50 til 59 ára hafa smitast, 93 á aldrinum 60 til 69 ára, 23 sem eru 70 til 79 ára og tveir á aldrinum 80 til 99 ára. Í yngri aldurshópum hafa fimmtán börn yngri en 10 ára greinst með veiruna. Börn og ungmenni á aldrinum 10 til 19 sem hafa greinst með veiruna eru alls 46 og 112 einstaklingar á aldrinum 20 til 29 ára hafa smitast. Þá hafa 128 manns sem eru 30 til 39 greinst. Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar hefst klukkan 14 í dag og verður venju samkvæmt í beinni útsendingu hér á Vísi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu fara yfir stöðu mála en gestur fundarins í dag er Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahússprestur á Landspítala. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira