Emil valdi þrjá bestu samherjana á fimmtán ára landsliðsferli sem er ekki lokið Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:00 Emil Hallfreðsson hefur verið í flestum landsliðshópum Íslands síðustu fimmtán árin og hefur þar af leiðandi leikið með ansi mörgum leikmönnum. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Eitt af því verkefni sem Ríkharð bað Emil um að gera var að velja þrjá bestu samherjana úr landsliðinu. Emil lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2005 og hefur enn ekki leikið sinn síðasta landsleik en hann stefnir með liðinu á EM 2021. Fyrsti sem var valinn var Eiður Smári Guðjohnsen. „Ég valdi hann því hann er besti leikmaður fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum og læra af honum og kynnast honum. Hann er klárlega einn af þeim þremur,“ sagði Emil og bætti við að Eiður væri sá besti í sögunni því hann var of ungur fyrir Ásgeir Sigurvinsson. Birkir Bjarnason, herbergisfélagi Emils í landsliðinu, og Gylfi Þór Sigurðsson voru svo síðari tveim sem voru valdir á lista Emils. „Gylfi hefur oft náð að leysa leiki fyrir okkur sem hafa verið snúnir og maður gat ekki sleppt því að hafa hann á listanum. Besti fótboltamaður okkar síðustu ég veit ekki hversu mörg ár.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Emil fer nánar ofan í kjölinn á þessum þremur leikmönnum. Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. EM 2020 í fótbolta Sportið í dag Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Eitt af því verkefni sem Ríkharð bað Emil um að gera var að velja þrjá bestu samherjana úr landsliðinu. Emil lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2005 og hefur enn ekki leikið sinn síðasta landsleik en hann stefnir með liðinu á EM 2021. Fyrsti sem var valinn var Eiður Smári Guðjohnsen. „Ég valdi hann því hann er besti leikmaður fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum og læra af honum og kynnast honum. Hann er klárlega einn af þeim þremur,“ sagði Emil og bætti við að Eiður væri sá besti í sögunni því hann var of ungur fyrir Ásgeir Sigurvinsson. Birkir Bjarnason, herbergisfélagi Emils í landsliðinu, og Gylfi Þór Sigurðsson voru svo síðari tveim sem voru valdir á lista Emils. „Gylfi hefur oft náð að leysa leiki fyrir okkur sem hafa verið snúnir og maður gat ekki sleppt því að hafa hann á listanum. Besti fótboltamaður okkar síðustu ég veit ekki hversu mörg ár.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Emil fer nánar ofan í kjölinn á þessum þremur leikmönnum. Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
EM 2020 í fótbolta Sportið í dag Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira