Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2020 13:31 Myndin til vinstri var tekin 26. desember síðastliðinn. „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020 Tímamót Heilsa Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
„Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020
Tímamót Heilsa Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira