Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Biðin tekur á fyrir stuðningsmenn Liverpool enda vantar liðinu aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Getty/Robbie Jay Barratt Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira