Dauðsföllum fjölgar hratt í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2020 15:42 Sjúkraflutningamenn á Bretlandi undirbúa sig fyrir útkall. AP/Kirsty Wigglesworth Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur). Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur).
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira