Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 08:45 Guðjón með titilinn 1989. mynd/heimasíða ka Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn