Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 08:45 Guðjón með titilinn 1989. mynd/heimasíða ka Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti