„KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 09:30 Fannar Ólafsson fór um víðan völl í Sportinu í gær. vísir/s2s Fannar Ólafsson valdi KR fram yfir Grindavík árið 2005 eftir söluræðu Böðvars Guðjónssonar formanns körfuknattleiksdeildar KR. Hann segir að margt hafi verið að hjá KR á þeim tíma og að menn hafi viljað breytunum. Fannar var gestur hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar gerði Fannar upp ferilinn. Hann er ansi myndarlegur en hann vann tólf titla á sínum ferli, þar á meðal varð hann fimm sinnum Íslandsmeistari. Miðherjinn lék með gríska liðinu Dukas tímabilið 2004/2005 en er hann snéri heim voru það tvö lið sem vildu fá hann. „Ég kem í KR tímabilið 2005/2006 og Herbert Arnarson er með okkur. Hann er frábær þjálfari. Það er búinn til ákveðinn grunnur og Benedikt Guðmundsson kemur árið eftir,“ sagði Fannar áður en hann taldi upp flotta leikmenn KR-liðsins á þessum tíma. „Þarna var KR ekki búið að vinna titil síðan 1999. Þegar ég kem heim að utan þá heyra Böðvar Guðjónsson og Páll Kolbeinsson í mér. Grindavík var að tala við mig þarna og ég ætla ekki að vera ljúga þessu en ég man þetta ekki alveg. Mig minnir að Grindavík hafi getað borgað 350 þúsund kall en KR 150. Ég er að koma heim meiddur. Böddi segir við mig að hann vilji fá þetta klikkaða „attitude“. Hann sagðist þurfa að búa þetta til í KR.“ Fannar segir að KR hafi verið nánast aðhlátursefni þegar þeir töluðu um að þeir ætluðu að verða flottasta félagið í körfunni og hann segir að það hafi tekið sinn tíma. „Það var þannig að KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór. Þeir sögðu við mig að við ætlum að setja fullt af peningum í yngri flokkana og þú þarft að koma og hjálpa okkur. Sama hvort það var söluræða eða ekki. Það tók þessa klikkaða hugsun í manni og ég tók minni pening en ekki því ég treysti því að því yrði fylgt eftir.“ Klippa: Sportið í kvöld - Fannar um ákvörðunina að fara í KR Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Dominos-deild karla KR Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Fannar Ólafsson valdi KR fram yfir Grindavík árið 2005 eftir söluræðu Böðvars Guðjónssonar formanns körfuknattleiksdeildar KR. Hann segir að margt hafi verið að hjá KR á þeim tíma og að menn hafi viljað breytunum. Fannar var gestur hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar gerði Fannar upp ferilinn. Hann er ansi myndarlegur en hann vann tólf titla á sínum ferli, þar á meðal varð hann fimm sinnum Íslandsmeistari. Miðherjinn lék með gríska liðinu Dukas tímabilið 2004/2005 en er hann snéri heim voru það tvö lið sem vildu fá hann. „Ég kem í KR tímabilið 2005/2006 og Herbert Arnarson er með okkur. Hann er frábær þjálfari. Það er búinn til ákveðinn grunnur og Benedikt Guðmundsson kemur árið eftir,“ sagði Fannar áður en hann taldi upp flotta leikmenn KR-liðsins á þessum tíma. „Þarna var KR ekki búið að vinna titil síðan 1999. Þegar ég kem heim að utan þá heyra Böðvar Guðjónsson og Páll Kolbeinsson í mér. Grindavík var að tala við mig þarna og ég ætla ekki að vera ljúga þessu en ég man þetta ekki alveg. Mig minnir að Grindavík hafi getað borgað 350 þúsund kall en KR 150. Ég er að koma heim meiddur. Böddi segir við mig að hann vilji fá þetta klikkaða „attitude“. Hann sagðist þurfa að búa þetta til í KR.“ Fannar segir að KR hafi verið nánast aðhlátursefni þegar þeir töluðu um að þeir ætluðu að verða flottasta félagið í körfunni og hann segir að það hafi tekið sinn tíma. „Það var þannig að KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór. Þeir sögðu við mig að við ætlum að setja fullt af peningum í yngri flokkana og þú þarft að koma og hjálpa okkur. Sama hvort það var söluræða eða ekki. Það tók þessa klikkaða hugsun í manni og ég tók minni pening en ekki því ég treysti því að því yrði fylgt eftir.“ Klippa: Sportið í kvöld - Fannar um ákvörðunina að fara í KR Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Dominos-deild karla KR Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira