Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 16:15 Birgir Leifur segist hafa lært mikið af æfingahringnum með Bernhard Langer. Matthew Lewis/Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur landsins sat fyrir svörum í netspjalli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, nýverið. Þar sagði hann meðal annars að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig en Langer vann á sínum tíma Masters-mót. Birgir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur komist á Evrópumótaröðina í karlaflokki. Þegar hann var ungur að árum lék hann æfingahring með hinum þýska Langer á Mallorca og komst í kjölfarið að því að hann ætti langt í land með að ná þeim bestu í golfheiminum. „Ég gleymi því aldrei, það var himinn á haf á milli okkar. Á þessum tímapunkti kenndi hann mér margt. Við spiluðum átján holur og hann gaf vel af sér. Einnig lærði ég mikið með því að fylgjast með því hvernig hann undirbjó sig fyrir hringinn,“ sagði Birgir í útsendingunni. „Langer var mjög skipulagður og gerði allt eins. Hann sló sem dæmi tvö til þrjú högg af hverjum teig á hringnum [æfingahringur]. Sjaldnast voru nema fimm til tíu metrar á milli þeirra staða sem boltarnir voru eftir höggin. Ef ég gerði slík hið sama þá gat eitt höggið hjá mér lent tuttugu metrum vinstra megin við braut og annað tuttugu metrum hægra megin við.” „Ég fann að ég þurfti aðstoð varðandi tækninga og ég þyrfti að skilja hana betur. Ég hafði ekki fengið mikla þjálfun hér heima og hafði aðallega lært af því að keppa,“ sagði Birgir að lokum. Bernhard Langer vann á sínum tíma tvö Masters-mót, árin 1985 og 1993. Einnig var hann fastamaður í Ryder-liði Evrópu þegar Evrópa fór loks að standa upp í hárinu á Banaríkjamönnum í þeirri keppnum. Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur landsins sat fyrir svörum í netspjalli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, nýverið. Þar sagði hann meðal annars að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig en Langer vann á sínum tíma Masters-mót. Birgir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur komist á Evrópumótaröðina í karlaflokki. Þegar hann var ungur að árum lék hann æfingahring með hinum þýska Langer á Mallorca og komst í kjölfarið að því að hann ætti langt í land með að ná þeim bestu í golfheiminum. „Ég gleymi því aldrei, það var himinn á haf á milli okkar. Á þessum tímapunkti kenndi hann mér margt. Við spiluðum átján holur og hann gaf vel af sér. Einnig lærði ég mikið með því að fylgjast með því hvernig hann undirbjó sig fyrir hringinn,“ sagði Birgir í útsendingunni. „Langer var mjög skipulagður og gerði allt eins. Hann sló sem dæmi tvö til þrjú högg af hverjum teig á hringnum [æfingahringur]. Sjaldnast voru nema fimm til tíu metrar á milli þeirra staða sem boltarnir voru eftir höggin. Ef ég gerði slík hið sama þá gat eitt höggið hjá mér lent tuttugu metrum vinstra megin við braut og annað tuttugu metrum hægra megin við.” „Ég fann að ég þurfti aðstoð varðandi tækninga og ég þyrfti að skilja hana betur. Ég hafði ekki fengið mikla þjálfun hér heima og hafði aðallega lært af því að keppa,“ sagði Birgir að lokum. Bernhard Langer vann á sínum tíma tvö Masters-mót, árin 1985 og 1993. Einnig var hann fastamaður í Ryder-liði Evrópu þegar Evrópa fór loks að standa upp í hárinu á Banaríkjamönnum í þeirri keppnum.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti