Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmar 50 milljónir í styrki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 08:34 Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmlega 50 milljónir í útgáfu- og þýðingastyrki í ár. Getty Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Í fréttatilkynningu frá Miðstöðinni segir að þetta sé gert til að bregðast við áhrifum ríkjandi ástands. Rúmum 28 milljónum króna verður úthlutað í útgáfustyrki til 45 verka sem er 2 milljónum krónum hærra en í fyrra. Alls bárust 69 umsóknir og sótt var um rúmar 65 milljónir. Þá verður rúmum 13 milljónum króna úthlutað í 35 styrki til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins en 50 umsóknir bárust. Það er þriggja milljóna króna hækkun á milli ára og átta fleiri verkefni verða styrkt en í fyrra. Þriðjungur styrkjanna mun fara til þýðinga barna- og ungmennabóka. Úr Auði, barna- og ungmennabókasjóðnum, verður 10 milljónum úthlutað en þetta er annað skiptið sem úthlutað verður úr sjóðnum. Verkefni sjóðsins er að styrkja útgáfu vandaðra barna- og ungmennabóka sem skrifaðar eru á íslensku. Alls hlutu 32 verk styrki að þessu sinni. Bækurnar sem hljóta styrki í ár eru af ýmsu tagi, langar textabækur fyrir ungmenni, myndríkar smábarnabækur og allt þar á milli. Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Í fréttatilkynningu frá Miðstöðinni segir að þetta sé gert til að bregðast við áhrifum ríkjandi ástands. Rúmum 28 milljónum króna verður úthlutað í útgáfustyrki til 45 verka sem er 2 milljónum krónum hærra en í fyrra. Alls bárust 69 umsóknir og sótt var um rúmar 65 milljónir. Þá verður rúmum 13 milljónum króna úthlutað í 35 styrki til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins en 50 umsóknir bárust. Það er þriggja milljóna króna hækkun á milli ára og átta fleiri verkefni verða styrkt en í fyrra. Þriðjungur styrkjanna mun fara til þýðinga barna- og ungmennabóka. Úr Auði, barna- og ungmennabókasjóðnum, verður 10 milljónum úthlutað en þetta er annað skiptið sem úthlutað verður úr sjóðnum. Verkefni sjóðsins er að styrkja útgáfu vandaðra barna- og ungmennabóka sem skrifaðar eru á íslensku. Alls hlutu 32 verk styrki að þessu sinni. Bækurnar sem hljóta styrki í ár eru af ýmsu tagi, langar textabækur fyrir ungmenni, myndríkar smábarnabækur og allt þar á milli.
Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00
Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55