Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2020 22:00 Pálmar Ragnarsson hlakkar til að hitta iðkendur sína aftur í næstu viku eftir hið óvænta hlé. MYND/STÖÐ 2 SPORT Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. „Þvílíkt sem að við erum spennt hérna í Valsheimilinu að fara að byrja aftur,“ segir Pálmar í Sportinu í dag, en yngri flokkar mega hefja æfingar að nýju 4. maí eftir að hafa verið í fríi vegna samkomubanns af völdum kórónuveirufaraldursins. Pálmar, sem einnig hefur þjálfað börn hjá KR og Fjölni, segir mikilvægt að fá krakka aftur á æfingar fyrir sumarfríið: „Það er algjört lykilatriði að fá þau inn núna áður en tímabilið formlega klárast, sem ætti að vera í lok maí hjá okkur. Það að ná þeim inn aftur núna og enda tímabilið almennilega, taka góðar æfingar áður en fólk fer í sumarfrí, er lykilatriði til að ná þeim inn næsta haust held ég.“ Pálmar segir ljóst að margir krakkar séu orðnir ansi óþreyjufullir að fá að mæta aftur í íþróttasalinn eftir hið óvænta hlé: „Maður bjóst ekki við þessu. Þetta kom aftan að manni. Tveimur vikum áður sá maður aldrei fyrir að þetta væri bara að fara að enda og að engar æfingar yrðu í einhverja mánuði. Auðvitað var þetta erfitt og krökkunum hefur fundist þetta mjög erfitt. Ég er búinn að heyra sögur af mínum börnum heima hjá sér að springa gjörsamlega úr orku sem þau vantar að losna við, og er erfitt að losna við nema í íþróttasalnum. Ég er með svo ung börn, sjö ára og yngri, að þau fara ekki endilega ein út að leika sér um allt,“ segir Pálmar en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Æfingar barna að hefjast að nýju Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Krakkar Valur Sportið í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. „Þvílíkt sem að við erum spennt hérna í Valsheimilinu að fara að byrja aftur,“ segir Pálmar í Sportinu í dag, en yngri flokkar mega hefja æfingar að nýju 4. maí eftir að hafa verið í fríi vegna samkomubanns af völdum kórónuveirufaraldursins. Pálmar, sem einnig hefur þjálfað börn hjá KR og Fjölni, segir mikilvægt að fá krakka aftur á æfingar fyrir sumarfríið: „Það er algjört lykilatriði að fá þau inn núna áður en tímabilið formlega klárast, sem ætti að vera í lok maí hjá okkur. Það að ná þeim inn aftur núna og enda tímabilið almennilega, taka góðar æfingar áður en fólk fer í sumarfrí, er lykilatriði til að ná þeim inn næsta haust held ég.“ Pálmar segir ljóst að margir krakkar séu orðnir ansi óþreyjufullir að fá að mæta aftur í íþróttasalinn eftir hið óvænta hlé: „Maður bjóst ekki við þessu. Þetta kom aftan að manni. Tveimur vikum áður sá maður aldrei fyrir að þetta væri bara að fara að enda og að engar æfingar yrðu í einhverja mánuði. Auðvitað var þetta erfitt og krökkunum hefur fundist þetta mjög erfitt. Ég er búinn að heyra sögur af mínum börnum heima hjá sér að springa gjörsamlega úr orku sem þau vantar að losna við, og er erfitt að losna við nema í íþróttasalnum. Ég er með svo ung börn, sjö ára og yngri, að þau fara ekki endilega ein út að leika sér um allt,“ segir Pálmar en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Æfingar barna að hefjast að nýju Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Krakkar Valur Sportið í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum