Víðir minnir á skólaskylduna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. apríl 2020 14:59 Víðir Reynisson á fundinum í dag. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taka gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum aftur í skólann. Þetta kom fram í máli Víðis á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag, sem snerist að nær öllu leyti um skólamál. Sagði Víðir að stærsta breytingin sem fylgdi þeim afléttingum á samkomubanninu á mánudaginn væru tengd skólunum, það er að segja að þeir opna á nýjan leik. Minnti Víðir á að öllum börnum á grunnskólaaldri væri skylt að sækja skóla, með öðrum orðum, það er skólaskylda í landinu. „Það er mjög mikilvægt að allir foreldrar sem það mögulega geta komi börnum sínum í skólann strax frá upphafi þannig að sé hægt að hefja skólahald strax á mánudaginn með eins venjulegum hætti og mögulegt er,“ sagði Víðir. Á þessu gætu þó auðvitað væri undantekningar en í þeim tilvikum væri mikilvægt fyrir grunnskólana að foreldrar létu þá sérstaklega vita af hverju barn gæti ekki mætt í skólann á mánudaginn eða einhverjar takmarkanir yrðu á því. „Framtíðin liggur í unga fólkinu okkar,“ sagði Víðir í lok fundar og ítrekaði fyrri skilaboð um að mikilvægt væri að allir mættu í skólann á mánudaginn. „Þannig að við getum lokið skólanum á þessum skrýtnu tímum með eins eðlilegum hætti og hægt er.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taka gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum aftur í skólann. Þetta kom fram í máli Víðis á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag, sem snerist að nær öllu leyti um skólamál. Sagði Víðir að stærsta breytingin sem fylgdi þeim afléttingum á samkomubanninu á mánudaginn væru tengd skólunum, það er að segja að þeir opna á nýjan leik. Minnti Víðir á að öllum börnum á grunnskólaaldri væri skylt að sækja skóla, með öðrum orðum, það er skólaskylda í landinu. „Það er mjög mikilvægt að allir foreldrar sem það mögulega geta komi börnum sínum í skólann strax frá upphafi þannig að sé hægt að hefja skólahald strax á mánudaginn með eins venjulegum hætti og mögulegt er,“ sagði Víðir. Á þessu gætu þó auðvitað væri undantekningar en í þeim tilvikum væri mikilvægt fyrir grunnskólana að foreldrar létu þá sérstaklega vita af hverju barn gæti ekki mætt í skólann á mánudaginn eða einhverjar takmarkanir yrðu á því. „Framtíðin liggur í unga fólkinu okkar,“ sagði Víðir í lok fundar og ítrekaði fyrri skilaboð um að mikilvægt væri að allir mættu í skólann á mánudaginn. „Þannig að við getum lokið skólanum á þessum skrýtnu tímum með eins eðlilegum hætti og hægt er.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira