Munu þurfa að velja á milli að kaupa í matinn eða greiða skuldir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þann stóra hóp sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Vísir/Egill Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“ Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“
Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00
Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30