Lýsti yfir sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga í minnisblaði til ráðherra Andri Eysteinsson skrifar 2. apríl 2020 18:16 Alma Möller landlæknir. Vísir/Vilhelm Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Landlæknir, Alma D. Möller ræddi einnig stöðu kjaramála hjúkrunarfræðinga á upplýsingafundinum vegna kórónuveirunnar í dag. „Staða kjarasamninga skapar óvissu um hvernig muni takast að tryggja mönnun þegar róðurinn fer að þyngjast og þörf skapast á að allar stéttir leggist á eitt og skili mun meira vinnuframlagi en venjan er,“ segir enn fremur í minnisblaðinu. Vísir ræddi í gær við Sóleyju Halldórsdóttur hjúkrunarfræðing á Landspítalanum sem vakti athygli á launamálum hjúkrunarfræðinga í gær. Þar kom í ljós að mánaðarlaun hefðu lækkað um tugi þúsunda eftir að vaktaálagsauki var tekinn af launum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson, læknir, gagnrýndi einnig aðgerðina í færslu á Facebook síðu sinni. Í minnisblaði landlæknis, Ölmu D. Möller var einnig vakin athygli heilbrigðisráðherra á þeim vanda sem bíður stofnunum vegna skorts á starfsfólki. „Starfsmenn vinna meiri yfirvinnu en þeir kæra sig um. Tími fer í að leita að fólki í vinnu. Lítið þarf að gerast til að út af bregði. Þörf á lágmarksaðstoð frá bakvarðasveit,” sagði í minnisblaði Landlæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Landlæknir, Alma D. Möller ræddi einnig stöðu kjaramála hjúkrunarfræðinga á upplýsingafundinum vegna kórónuveirunnar í dag. „Staða kjarasamninga skapar óvissu um hvernig muni takast að tryggja mönnun þegar róðurinn fer að þyngjast og þörf skapast á að allar stéttir leggist á eitt og skili mun meira vinnuframlagi en venjan er,“ segir enn fremur í minnisblaðinu. Vísir ræddi í gær við Sóleyju Halldórsdóttur hjúkrunarfræðing á Landspítalanum sem vakti athygli á launamálum hjúkrunarfræðinga í gær. Þar kom í ljós að mánaðarlaun hefðu lækkað um tugi þúsunda eftir að vaktaálagsauki var tekinn af launum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson, læknir, gagnrýndi einnig aðgerðina í færslu á Facebook síðu sinni. Í minnisblaði landlæknis, Ölmu D. Möller var einnig vakin athygli heilbrigðisráðherra á þeim vanda sem bíður stofnunum vegna skorts á starfsfólki. „Starfsmenn vinna meiri yfirvinnu en þeir kæra sig um. Tími fer í að leita að fólki í vinnu. Lítið þarf að gerast til að út af bregði. Þörf á lágmarksaðstoð frá bakvarðasveit,” sagði í minnisblaði Landlæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira