Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2020 13:30 Listasafn Íslands býður gestum og gangandi frítt á safnið næstu daga. Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“ Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“
Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59