Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 15:00 Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti sem þjálfari KR á árunum 2013 til 2018 en undir hans stjórn vann liðið fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla á fimm tímabilum. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik